
Vefhýsing.
Þetta er staðreynd. Vefsíða getur ekki verið í loftinu nema vera með hýsingu. Hýsingin sem Vebo vinnur með kemur frá Squarespace og er bæði hröð, örugg sem og áreiðanleg.
Vefhýsing
Eitt verð á mánaðar eða ársgrundvelli og engin dulin gjöld. Þessi þjónusta er einungis fyrir viðskiptavini Vebo sem eru með vefsíður frá okkur.
Við vinnum með Squarespace viðmótið sem er ein hagstæðasta og skilvirkasta lausnin á markaðnum. Hýsingin frá Squarespace sér til þess að vefsíðan þín sé bæði örugg, vöktuð og þá líka uppfærð og með virkni hennar í lagi. Innifalið í áskriftinni er til að mynda öryggi, SSL kort, viðhald og uppfærslur.
Þá eru engin dulin gjöld heldur er allt innifalið í þeirri áskriftarleið sem er tekin og því veist þú upp á hár hvað þú greiðir mánaðarlega. Hér að neðan má sjá nánar hvað felst í hverri hýsingarleið fyrir sig sem Vebo notast við. Business áskriftin er algengasta hýsingin sem fyrirtæki eru að notast við ef ekki er um að ræða netverslun og er alveg einstaklega góður kostur fyrir vesíður. Við aðstoðum þig við að finna þá leið sem hentar þér hvað best.
Business áskrift
Myndbands hýsing
Farsímavæn síða
Ótakmörkuð bandvídd
Stuðningur við viðskiptavin
Vefmælingar
Pro Email frá Google
Ótakmarkaðir auka aðgangar
Java og CSS væn vefsíða
Kynningarborðar
E-commerce
3% viðskiptagjald (af sölu)
Vörusala
Checkout á eigin vefsóð
Aðgangssvæði viðskiptavina
SSL skírteini
Netverslun (Basic) áskrift
Product reviews
Allt í Business +
Point of sale
Advanced merch kostir
Selja á Facebook & Instagram
Limited availabiluty label
Netverslun (Advanced) áskrift
Sell subscription products
Allt í Netverslun (Basic) +
Recovery á cart
Advanced shipping
Advanced discounts
Commerce API´s